Gleðilegt nýtt ár, gleðilegt nýtt fiskveiðiár

Ég heyrði í útvarpinu í morgun talað af talsverðri gleði um að nú hæfist nýtt fiskveiðiár vegna þess að svo margir hefðu á því liðna ekki getað nýtt allan kvóta í öðrum tegundum en þorski vegna þess að þorskkvótinn hefði tæmst.

Því er víst ástæða til að segja: Gleðilegt nýtt ár - eða hvað?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband