Fimmtudagur, 25. september 2008
Löngu tímabær ljósmyndaæfing
Ég lærði það helst að þegar ISO er hærra (t.d. 1600) nær maður meiri birtu en fær líka lélegri gæði. Ég tók myndir sem sanna mál mitt. Ef maður neyðist til að taka mynd á móti birtu er til bóta að nota flassið. Birtan er oft mesta vandamálið mitt.
Svo fann ég bláa ljósið:
Og svart-hvíta möguleikann:
En þá var ég ekki búin að fá tilsögn í birtunni.
Ég ætla að æfa mig svaaaakalega mikið eftir hádegi á morgun.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.