Segin saga hlerananna

Ég komst í hádeginu á fyrirlestur Guðna Th. Jóhannessonar um hleranir Íslandssögunnar í „Hvað er að óttast?“-röðinni. Ég var svo heppin að sitja við hlið blaðamanns Moggans og verða þess vör að hann skrifaði fréttina jafnóðum og fyrirlestri Guðna vatt fram.

Guðni tók við keflinu af Stefáni Pálssyni fundarstjóra

Skemmtun, mikil skemmtun. Missti því miður af erindi Björns Bjarnasonar fyrir hálfum mánuði, en helv. er mikið líf í þessu félagi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband