Sunnudagur, 12. október 2008
Hvar er Tryggvi Þór Herbertsson?
Það síðasta sem ég man eftir að hafa séð haft eftir honum var að það væri neyðarbrauð að biðja Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um hjálp. Hvað skyldi hann hafa meint? Og hvar er núna þessi efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar með þá skoðun og aðrar?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.