Fimmtudagur, 16. október 2008
Kosið í öryggisráðið eftir hádegi á morgun
Kannski er öllum sama um kosninguna, en ég ætla hér og nú og ylja mér við minninguna um veru mína á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Við náðum ekki inn í öryggisráðsherbergið í þeirri heimsókn, skyldi það nú tákna eitthvað ...?
Og hér eru Íslendingar búnir að ná sæti á allsherjarþinginu, gott ef ekki yfirráðum:
Og er þetta ekki úr hinu fyrirheitna öryggisráði?
Athugasemdir
Svo ætla ég að halda til haga viðtali Spegilsins við minn góða vin Þröst Frey Gylfason sem skrifaði lærða meistararitgerð um framboðið. Og ég ætti að vita það.
Berglind Steinsdóttir, 16.10.2008 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.