Fimmtudagur, 16. október 2008
Reynslusaga mín
Ég á peningamarkaðssjóðsbréf. Sá sjóður hefur verið frosinn frá 3. október en þegar ég hringdi í síðustu viku fékk ég þær upplýsingar að a.m.k. 7% væru töpuð af því að þau hefðu verið í Stoðum. Er það þá ólöglegt? Ef já, hvað gerist næst?
Eru rekstrarfélög verðbréfasjóða einhver dulkóðun? Mátti minn sjóður þetta kannski? Mikið væri nú vel þegið að fá svona fréttir á mannamáli.
Engin hlutabréf í eignasafni peningamarkaðssjóða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.