Æfing í þögn

Til að eiga auðveldara með að þegja í 17 mínútur samfleytt í dag ætla ég að hlusta í andakt á Vikulokin næsta klukkutímann.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Þú ert frábær!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 13.12.2008 kl. 13:50

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Takk, þarf ég nokkuð að þegja núna ...? Þetta verður þvílík áreynsla á eftir!

Berglind Steinsdóttir, 13.12.2008 kl. 14:18

3 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Ef þú værir karl þá myndirðu þekkja kosti þagnarinnar, gangi þér vel með æfinguna.

Gunnar Skúli Ármannsson, 13.12.2008 kl. 23:35

4 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

  Gunnar minn Skúli, ég sá ykkur Helgu á æfingunni í gær en forðaðist eins og heitan eldinn alla sem ég þekkti. Ég góndi þegjandi í 17 mínútur [ár] til suðurs og hugleiddi verðtryggingu, táknræna skatta, krosseignatengsl, mútur og afskriftir. Ég hefði líklega leikið mér að því að þegja í heilan hálftíma ...

Berglind Steinsdóttir, 14.12.2008 kl. 09:43

5 identicon

Allir sem hafa ,,talað" við Berglindi í síma hafa líka fengið æfingu í að þegja ... og hlusta! ahahahahaha!

Ásgerður (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 23:27

6 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Ég votta réttmæti síðustu athugasemdarinnar. Marín hringdi t.d. í mig í dag til að segja mér þau gleðitíðindi að makaskipti hefðu farið fram - og hún komst að eftir 14 mínútur. Og hér með er skilaboðum um árangursrík makaskipti komið á framfæri ... og nú þurfum við að læra að rata aftur.

Berglind Steinsdóttir, 15.12.2008 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband