Föstudagur, 2. janúar 2009
Þriggja milljóna tekjutap
Í dv.is er haft eftir Sigmundi Erni að tekjutapið vegna eyðileggingar nemi þremur milljónum króna. Það er dapurlegt.
Við Stöð 2 segi ég: Velkomin í hópinn. Eini munurinn á þér og mér er að ég má ekki persónugera og ekki leita að sökudólgi.
Athugasemdir
Helga (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 20:23
Góð!!
Gunnar Skúli Ármannsson, 2.1.2009 kl. 23:46
Taaaakk, tíhí. Ég er þó búin að ákveða að segja Digital Íslandi upp ... og ekki vegna þess að ég hafi ekki efni á því. Ég er ekki betri en það, hmmm. Góðari kannski?
Berglind Steinsdóttir, 2.1.2009 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.