Mánudagur, 19. janúar 2009
Rödd á ensku
Alda, vinkona mín í þýðingunum, er íslensk en bloggar á ensku. Hún greinir ástandið á Íslandi í pistlum sínum á persónulegan hátt og endar hverja færslu á veðurlýsingu. Hún á tryggan lesendahóp.
Fyrir einum og hálfum mánuði var hringt í hana úr Seðlabankanum með sérkennilegt erindi.
En ég les bloggið hennar náttúrlega bara til að auka hjá mér orðaforðann ...
Athugasemdir
Alda er frábær bloggari og þessi færsla er makalaus. Hvet alla til að kíkja á hana!
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.1.2009 kl. 22:52
Já, hún er beitt.
Berglind Steinsdóttir, 20.1.2009 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.