Miðvikudagur, 28. janúar 2009
Getur atburður verið hryggur?
Nei, ekki nema hann sé persóna. Hann getur hvorki verið hryggur né glaður, hann getur verið hryggilegur eða gleðilegur. Að sama skapi geta mótmæli ekki verið friðsöm (eða ekki), þau eru friðsamleg (eða ekki).
Menn tala hins vegar mikið um friðsöm mótmæli. Og það er bannað að persónugera.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.