Mánudagur, 9. febrúar 2009
Hvað varð aftur um Þjóðhagsstofnun?
Æ já, ég man það núna. Og þegar það frumvarp var sent Seðlabanka Íslands til umsagnar lagði hann blessun sína yfir niðurlagningu Þjóðhagsstofnunar.
Fólk missir vinnuna í stórum stíl, fólk tapar fé og er að horfa á eftir vitinu vegna andvaraleysis, grúppíutakta og glórulaussar græðgi þeirra sem komu að málum. Er til of mikils mælst að hafa ábyrgan ráðgjafa?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.