Ofvaxið skilningi mínum

Hvað eiga bloggsíður Gísla F., Gísla M., Hjartar og Ólafs sameiginlegt?

Hvað eiga síður Friðjóns, Gunnars og Stefáns sameiginlegt?

Og hvernig er bloggsíða Vilhjálms A. Kjartanssonar sér á báti?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Sigurðardóttir

Svar við spurningu 1)

Þora ekki að hafa opið fyrir athugasemdir

Svar við spurningu 2)

Þora að hafa opið fyrir athugasemdir

Svar við spurningu 3)

Bara fyrir innmúraða og innvígða

Margrét Sigurðardóttir, 22.2.2009 kl. 14:14

2 Smámynd: Margrét Sigurðardóttir

Gleymdi einu: þetta eru stuttbuxnadrengirnir.

Margrét Sigurðardóttir, 22.2.2009 kl. 14:21

3 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Þennan vantaði í fyrri upptalninguna. Mér finnst mjög fúlt þegar menn leyfa ekki athugasemdir. Ef menn vilja ritstýra er það leikur einn, á Moggablogginu er t.d. hægt að banna birtingu athugasemda þangað til síðuhöfundur hefur lesið og samþykkt. Ég byrja stundum, sérstaklega ef færslur eru langar, á því að lesa athugasemdirnar. Sérstaklega skil ég ekki að menn leyfi ekki athugasemdir þegar þeir hleypa af stað spurningaflóði.

Mér finnst umræða skemmtilegri en eintöl. En hvað get ég sagt, bragðlaus og óbeittur bloggari ...?

Berglind Steinsdóttir, 22.2.2009 kl. 16:26

4 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Óbeittur? Bitlaus! Óbreyttur kannski.

Berglind Steinsdóttir, 22.2.2009 kl. 16:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband