B-dagur

Ég verð að halda því til haga að í dag eru liðin 20 ár frá því að menn gátu höndlað með bjór á íslenskum knæpum í stað bjórlíkis. Ég hef svo oft ruglast á árum - og þetta er meðal þess fánýta fróðleiks sem maður dembir stundum yfir saklausa farþega í ferð um Ísland. Ef ég man rétt samanstóð bjórlíkið af vodka og pilsner.

Nú erum við aftur komin með gjaldeyrishöft, skyldi bjórinn svo hverfa á næstunni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband