Mánudagur, 16. mars 2009
Flug í leggjum
Ég er með mikil innkaup á flugmiðum í vinnslu - þekkir einhver þá reglu að flug til t.d. London sé hlutfallslega ódýrara ef maður kaupir báðar leiðir í sama pakka? Getur miðinn út kostað 20.000 og heim 20.000 en samtals 34.000 ef maður kaupir báða leggi í einu? Skiptir máli hvort maður kaupir flugið heima eða í útlandinu?
Er fáokun??
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.