Langholtið mitt

Borgin áformar að rífa gömlu skólastofurnar mínar þar sem ég stundaði bæði grunn- og framhaldsskólanám. Ég veit að þær eru trúlega varla nothæfar lengur en ég fékk netta fortíðarþrá við að lesa fréttina.

Sniff.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, margar góðar minningar rifjast upp þegar hugsað er til þessarar álmu ... Þarna kenndi Árni Larson mér t.d. ensku - eða reyndi það. Ég var þarna líka hjá Hafþóri í efnafræði (innstu stofu) í tvö ár. Seinna kenndi ég svo íslensku í efnafræðistofunni - einkar óhentugt!

Ásgerður (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 23:11

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

O tempo, o mores.

Berglind Steinsdóttir, 24.3.2009 kl. 00:01

3 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Hvað myndi Kolbeinn segja um þetta?

Berglind Steinsdóttir, 24.3.2009 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband