Miðvikudagur, 25. mars 2009
Makaskipti
Það var mikið að einhver fréttveita sagði hið augljósa. Meira að segja Glitnir gat ekki lengur horft framhjá því að makaskiptasamningar í fasteignum hafa gefið rangar vísbendingar um verð. Samkvæmt Fasteignaskrá Íslands var meðalupphæð á samning á höfuðborgarsvæðinu 42,8 milljónir króna.
Hver trúir að það sé meðalverð seldra íbúða? Kannski Ásgeir og Edda?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.