Sunnudagur, 29. mars 2009
DO á pari við HH
Davíð leiðist varla að mér þyki hann eins flinkur ræðusmiður og ræðuflytjandi og Hallgrímur. Einkum hafði ég mikið gaman af Útvarpi Manhattan á sínum tíma og hefði áreiðanlega haft gaman af Útvarpi Matthildi hefði ég haft aldur til.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.