Víst verður spurningakeppni fjölmiðlanna um páskana!

Það styttist reyndar í páskana þannig að nú má fara að eyða óvissunni. Fleiri en ég voru með böggum hildar þegar spurðist að RÚV ætlaði ekki að hafa hina árvissu páskagleði og nú heyri ég að Bylgjan íhugi að vera með spurningakeppni og að Útvarp Saga ætli að vera með svoleiðis með eigin sniði. Skyldu vera fuglahljóð í því sniði?

Ég tek gleði mína á ný.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband