,,Fólkið í landinu"

Þegar fólkið í sjónvarpinu mínu talar um fólkið í landinu fer um mig hrollur. Þá finnst mér að fólkið í sjónvarpinu sé ekki sjálft fólkið í landinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég kannast mjög vel við sama hrollinn undir þessum kringumstæðum. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 4.4.2009 kl. 00:08

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Svo er líka einn í sjónvarpinu mínu sem vill alltaf tala um stjórnarskrána „í björtu“ og á hversdögum svo að sem flestir geti fylgst með. Ööö, ég held að „fólkið í landinu“ hafi betra svigrúm til að fylgjast með utan vinnutíma. Hann á kannski við þessi 17.000 sem eru atvinnulaus ...

Berglind Steinsdóttir, 4.4.2009 kl. 00:16

3 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Ég meinti: 17.959.

Berglind Steinsdóttir, 4.4.2009 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband