Sunnudagur, 3. maí 2009
Dagvakt Ragnars Bragasonar
Nú er ég hálfnuð með seríuna sem gerist á Hótel Bjarkalundi og álit mitt á Ólafíu Hrönn hefur enn aukist. Hún er Gugga. Jón Gnarr og Jóhann Pétur slá heldur ekkert af og fleiri eiga mjög góða spretti.
Var að velta þessu fyrir mér mér heiðurslistamannalaunin - er ekki aldurslágmark ...?
Athugasemdir
Áttu líka þessa seríu??? Ein spennt.
Marín Hrafnsdóttir (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 10:13
Já, þú færð hana líka að láni þegar þú stendur upp af sjúkrabeði (og ég verð búin með seinni helminginn). Hins vegar er önnur Berglind stoltur eigandi.
Berglind Steinsdóttir, 6.5.2009 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.