Þriðjudagur, 12. maí 2009
Baráttulaus barátta?
Jafnrétti felst ekki bara í kynjun, en líka. Það verður aldrei allt jafnt, sumir eru fallegir, sumir gáfaðir, sumir fyndnir, sumir allt og aðrir ekkert. En barátta hefur aldrei unnist baráttulaust, ásættanlegur vinnudagur, veikindafrí og veikindafrí barna, laun og orlof. Kannski eru réttindi orðin of rík, kannski finnst það einhverjum, en getur einhver haldið því fram að frá 1904 til 2009 hafi aldrei nein kona verið hæf um að veita íslensku þjóðinni forystu? Eða að allir karlarnir sem völdust hafi verið hæfustu einstaklingarnir sem í boði voru hverju sinni?
Jöfn réttindi koma ekki á silfurfati þótt við höldum sum að þau séu sjálfsögð.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.