Fimmtudagur, 21. maí 2009
Undarlega lágur prófíll
Mig langaði að vita hverjir ynnu hjá útgáfufyrirtækinu Frjálsum miðli og leitaði á google. Útgáfufyrirtækið er ekki með eigin heimasíðu, er bara skráð í firmaskrá, það er stofnað 1990 og eigandinn er fædd 1968. Ég er ekki viss um að ég myndi veðja á það ef ég ætlaði að kaupa svona vinnu.
En google þekkir ekki alla svo vel ... þótt Davíð væri með meiningar um annað fyrir réttum og sléttum tveimur mánuðum.
Athugasemdir
Rakel Sigurgeirsdóttir, 22.5.2009 kl. 02:01
Jamm, ég brosti líka út í annað ...
Berglind Steinsdóttir, 22.5.2009 kl. 19:07
Finnst athugasemdin þín mjög, mjög réttmæt og seinni efnisgreinin kom mér svo endanlega til að hlægja.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 22.5.2009 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.