Ungfrú fegurð

Í kvöld á að velja ungfrú sæta sá ég áður en ég skipti af fréttum Stöðvar 2 yfir á fréttir Stöðvar 1. Valli talaði um hvað þetta væri ómetanleg reynsla og tvær geðugar stúlkur hnykktu á því hvað þetta væri skemmtilegt og lærdómsríkt. Áreiðanlega eitthvað til í því.

Ungfrú Suðurnes 2007 er samt ekki sammála því og rökstuddi skoðun sína í Víkurfréttum fyrr á þessu ári.

Sjálf hef ég enga skoðun á málinu ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband