Sunnudagur, 31. maí 2009
Þriggja landa sýn
Hva, ís með tveimur kúlum kostar ekki nema 500-kall, og 350 kr. með almenningssamgöngum bæjarendanna á milli. Annars sætir mestum tíðindum að Mattinn á afmæli og við erum búin að borða mjög sérstaka köku ... þar sem saga Marínar kemur við sögu.
Og nú bíður Tinninn ekki öllu lengur.
Gaman að vera í þessari rjómablíðu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.