Mánudagur, 11. desember 2006
Draumar í dós (ekki pilsnersfylgi)
Mig langar að verða blaðamaður, skólastjóri, þingmaður, háseti, útlendingur og strætóbílstjóri milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar áður en ég verð nógu gömul til að bjóða mig fram til forseta.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.