Fimmtudagur, 18. júní 2009
Nammi vs. ávextir
Verður hollusta ekki örugglega gerð ódýrari? Mér fyndist t.d. að mangó, ananas, melóna og kíví mætti lækka í verði.
Fimmtudagur, 18. júní 2009
Athugasemdir
Jú, er það ekki? Mikið ofboðslega litist mér vel á það!
Lára Hanna Einarsdóttir, 18.6.2009 kl. 22:31
Jamm, ég tæki fagnandi hvata til að borða frekar appelsínu en ... Pipp.
Berglind Steinsdóttir, 18.6.2009 kl. 22:56
Annars man ég líka allt í einu svo gjörla að þegar virðisaukaskatturinn var lækkaður um árið fann ég ekki neitt fyrir því. Ætli það verði ekki eins núna ... þótt það sé í hina áttina?
Berglind Steinsdóttir, 19.6.2009 kl. 07:34
Ég fann heldur ekkert fyrir lækkun vasksins. Enda mældist lækkun ekki nema í rúman mánuð, ef ég man rétt. Var ekki talað um að kaupmenn hefðu notað tækifærið og hækkað álagninguna sem vasklækkuninni nam?
En við finnum fyrir hækkuninni, sannaðu til.
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.6.2009 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.