Prjónaklúbburinn

Að prjóna er góð skemmtun - í höndum sumra. Ég var að klára Prjónaklúbbinn eftir Kate Jacobs sem fjallar vissulega um prjónaskap en bara sem umgjörð utan um vináttu, tengslanet í New York, einstæða hvíta móður svartrar stúlku og vinskap þvert á stéttir, aldur og kyn. Og ef það er eitthvað að marka þessa bók er mjög erfitt að vingast við fólk í New York. Þá kemur prjónaklúbbur á föstudagskvöldum sterkur inn ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband