Noget for noget eftir Önnu Grue - Samviskulaus glæpur

Hún fór hægt af stað eins og hendir bækur sem verða æ meira spennandi, alls konar fjölskyldu-, vina- og nágrannatengsl kynnt til sögu. Ég skildi það síst fyrir þær sakir að sagan var kynnt sem þriller. Á síðari stigum var svo óforvarandis framið samviskulaust morð sem minnti mig á Glæp og refsingu og eftir það var erfitt að einbeita sér að öðru.

Eins gott að gleypa í sig einn danskan reyfara áður en maður fer að brúka dönsku í brúðkaupi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband