Biðlaun og annar launakostnaður

Eru biðlaun rétthærri en önnur laun? Er ekki hægt að svipta vafasama einstaklinga biðlaunum af sanngirnisástæðum?

Bara fræðileg spurning ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Góð spurning - sem ég veit auðvitað ekki svar við. Þykir samt afar ólíklegt að það sé hægt.

Varstu með einhvern sérstakan í huga? Kannski fleiri en einn?

Lára Hanna Einarsdóttir, 23.6.2009 kl. 23:27

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

*hóst*

Ég frétti reyndar í dag að framkvæmdastjóri SAF hefði í útvarpinu haft áhyggjur af bensínverðinu - sem gæti orðið til þess að fólk keyrði minna. Uss.

En hún er ekkert að hætta.

Mér finnst reyndar lofsvert ef handhafar forsetavalds hætta að fá laun fyrir það tildurdjobb eins og boðað hefur verið. Og jú, svo ég andskotist til að svara heiðarlega finnst mér að menn eigi ekki að geta skrifað sig út í launað námsleyfi eða hrókerað bæjarstjórastólum með tvöföldum kostnaði fyrir bæjarfélagið. - Ég er líka að hugsa um Akureyri.

Berglind Steinsdóttir, 24.6.2009 kl. 00:01

3 identicon

Einmitt! Sammála síðasta ræðumanni!

Ásgerður (IP-tala skráð) 24.6.2009 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband