Skoða fyrst og borða svo

Í hvalaskoðunarferð með þýska ferðamenn sannreyndi ég að sumum ferðamönnum finnst fara vel saman að skoða fyrst og borða svo. Þegar við sáum inn í Hvalfjörðinn benti ég þangað og sagði hvað hann héti og bætti við að þangað inn væru dregnir þeir hvalir sem veiddust. Og á augabragði var ég spurð hvort þau fengju að sjá. Á daginn kom að ein hjónin höfðu borðað hrefnu kvöldinu áður og önnur áttu pantað sama kvöld.

En auðvitað þýðir ekkert að veiða hvali nema það sé markaður ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband