Krónan að styrkjast?

Ég get ekki betur séð en að íslenska krónan sé aðeins ad sækja í sig veðrið. Enda ef ekki er ég sannfærð um að okkur sé viljandi haldið heima. Kaffibollinn í Danaveldi kostar virkilega heilan helling og líka ferð í stórmarkaðinn.

Ferðaløg innanlands eru kannski framtíðin? Ég held að thau séu a.m.k. ekki enn alveg orðin thað, ekki tróðu Íslendingarnir mér um tær thegar ég sat svo gott sem á miðjum thjóðveginum í síðustu viku með laskaðan bíl - útlendingar stoppuðu hins vegar í stríðum straumum og buðu mér aðstoð.

En mikið verður gaman að mæta í brúðkaup Unnar og Allans í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband