Miðvikudagur, 8. júlí 2009
Loftpeningar
Ef peningarnir voru til eru þeir einhvers staðar til. Ef þeir eru ekki til eru skuldirnar ekki til.
Hvenær á að fara til Tortólu að sækja peningana sem ég trúi að séu til? Er enginn endir á þessum brottflognu sjóðum?
Við þurfum að framleiða meira, selja meira og kaupa minna - byrjum núna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.