Áhættusamt að lifa

Fyrir hálfum mánuði fór ég út á ólgusjó á lítilli duggu. Að vísu var veður stillt og duggan ekki svo lítil en allt er svo huglægt að mér finnst þessi byrjun passa. Og nú heyri ég í fréttum að duggan mín hafi fundið sandbotn og fest sig, að vísu tímabundið.

Andrea II á strandstað

Þetta hefði getað verið ég! Að vísu á ég bágt með að trúa að leiðsögumaður sé hafður með 10 manna hóp en með 20 manns til viðbótar hefði verið komin forsenda fyrir ... mér.

Hehe.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband