Miðvikudagur, 15. júlí 2009
Grænt er gests augað
Óskaplega fannst mér útlenski atvinnuferðamaðurinn sem vinnur fyrir Lonely Planet hljóma gáfulega í fréttunum áðan þegar hann hvatti Íslendinga til að bæta almenningssamgöngur svo að bæði við sjálf og ferðamenn færum um landið fyrir sameiginlegu vélarafli. Ég hef áður heyrt að bílaleigubílar séu svívirðilega dýrir, bæði frá ferðamönnum og heimamönnum, og hann nefndi það líka í viðtalinu.
Íhugum grænan ferðamáta.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.