Er bensínverđsamkeppni horfin yfir móđuna miklu?

Eru Atlantsolía, ÓB og Orkan hćtt ađ veita N1, Olís og Skeljungi heilbrigđa samkeppni? Og umrćđan dáin drottni sínum líka?

Mig vantar helling af bensíni í dag og fletti ţví upp á heimsíđum félaganna til ađ glöggva mig á verđinu. Vissulega munar allt ađ fjórum krónum á lítranum. En setjum sem svo ađ tankurinn taki 50 lítra, ţá er munurinn á 183 (50x183=9.150) og 187 (50x187=9.350) 200 krónur. Og ég myndi ekki taka á mig krók fyrir 200 krónur, enda mega menn ekki gleyma ađ krókurinn kostar líka. Svo vilja félögin átthagabinda menn međ sérmerktum kortum og lyklum sem veita einhverra króna afslátt. Ég kann ţeirri tilhugsun illa.

Ég gruna olíufélögin um ađ vera í innbyrđis krosseign.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Grunar ţig olíufélögin um ađ vera í innbyrđis krosseign. Ţau eru ţađ.

spritti (IP-tala skráđ) 27.7.2009 kl. 14:16

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Ég veit, ég hefđi átt ađ tala um rökstuddan grun.

Svo endađi ég hjá Olís og lét rćna mig.

Berglind Steinsdóttir, 27.7.2009 kl. 17:25

3 identicon

Hmmm... Nú lýsi ég yfir fávisku minni og spyr: hver á olíufélögin? Hver á t.d. Atlantsolíu?

Ásgerđur (IP-tala skráđ) 28.7.2009 kl. 11:04

4 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Aa, ţađ veit ég ekki, ég sá bara ađ ÓB er á mála hjá Olís:

Félagiđ rekur fjölda ţjónustustöđva undir vörumerki Olís ásamt sjálfsafgreiđslustöđvum undir vörumerki ÓB - ódýrt bensín.

Er fariđ fram á Atlantsolíukort á öllum sölustöđum ţeirra? Ég hrökklađist burtu frá einni út af ţví.

Berglind Steinsdóttir, 28.7.2009 kl. 18:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband