Bursta tennur AÐ MINNSTA KOSTI tvisvar á dag??

Neeeeeeeeeeeeeei. Hvernig vogar bankinn sér að auglýsa svona? Einhver banki er að reyna að gera foreldrum greiða meðan hann kostar einhvern dagskrárliðinn (kannski tannsmiði) og lætur einhverja fígúru segja að maður verði að bursta tennurnar a.m.k. tvisvar á dag.

Hey, ég gerði þau mistök í eina tíð, burstaði eins og landafjandi væri á hælum mér. Afleiðingin var að ég burstaði hálfan glerunginn af. Tannlæknirinn minn varð ókátur. Við verðum að bursta nóg og alls ekki of mikið.

Ef við burstum meira en nóg verða tennurnar eins og hundur Pavlovs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mig langar til að vita hvað tannburstun, lítil eða mikil, hefur með hunda Pavlos að gera?

guðmundur steinsson (IP-tala skráð) 23.12.2006 kl. 22:57

2 identicon

Jámm, mig líka.

Berglind (IP-tala skráð) 26.12.2006 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband