Sunnudagur, 16. ágúst 2009
Sex dagar til stefnu
Á laugardaginn er maraþonskokkið og ég er búin að finna strigaskóna mína. Veit samt ekki enn í hverju ég ætla að skokka mína hefðbundnu 10 kílómetra. Fer kannski í búð á föstudaginn.
Sunnudagur, 16. ágúst 2009
Á laugardaginn er maraþonskokkið og ég er búin að finna strigaskóna mína. Veit samt ekki enn í hverju ég ætla að skokka mína hefðbundnu 10 kílómetra. Fer kannski í búð á föstudaginn.
Athugasemdir
Hefðbundnu ???? Er ekki lengri hefð fyrir 7 sem ég veit að er úr leik.
hrafnhildur (IP-tala skráð) 16.8.2009 kl. 19:47
Hey, strax og maður hefur einu sinni hlaupið 10 km er komin hefð - ertu ekki í Hugleik? Hehe.
Berglind Steinsdóttir, 16.8.2009 kl. 19:50
Velkomin annars í höfuðborgina.
Berglind Steinsdóttir, 16.8.2009 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.