Spekileki eignarfallsins

Langreyndir og elskuverðir fréttamenn eru farnir að nota þágufall í stað eignarfalls á eftir forsetningunni vegna. Þykir mér það miður.

Öllum þykir áreiðanlega óeðlilegt að segja *vegna Agli eða *vegna Grími (og t.d. líka Aglison eða Grímison). Eins er rétt að segja: vegna breytingar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband