Lynghaginn rokkaði og poppaði á laugardaginn

Sigga Lára hafði vit á að hrósa íbúum Lynghagans fyrir að örva hlaupagenið í okkur sleðunum á laugardaginn var. Ég ætlaði líka að gera það en úr því að mér láðist það í næstum heila viku verð ég að gera betur. Ætli ég verði ekki bara að kaupa íbúðina sem er þar til sölu?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér líst mjög vel á íbúðina - mjög Berglindar-leg - en svalirnar eru allt of litlar fyrir þinn smekk! hahah!

Ásgerður (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 01:15

2 identicon

Já, ég er einmitt að hugsa um að kaupa hina sem er á sölu þarna... þarf bara að nurla saman nokkrum tugum milljóna fyrst. ;)

Sigga Lára (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 09:24

3 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Hva, voða eruð þið á fótum á skrýtnum tíma ... Það er bara ein skráð eign á Lynghaganum, Sigga, ert þú með öðruvísi leit á vefnum?

Berglind Steinsdóttir, 29.8.2009 kl. 17:42

4 identicon

Hin hefur líklega selst seinna sama dag og maraþonið var. Ekki yrði ég hissa. ;)

Sigga Lára (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 16:39

5 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Hmm, væri það ekki svolítið 2007?

Berglind Steinsdóttir, 30.8.2009 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband