Mánudagur, 7. september 2009
Med en fod i hver lejr
Ég á enn eftir að finna út nákvæmlega hvers konar orðatiltæki er í fyrirsögninni en ég er nokkuð viss um að það hefur ekkert með útilegu að gera. Ég fletti því upp á google áðan sem bauðst af alkunnum elskulegheitum til að þýða alla síðuna - og viti menn, google (sem þekkir svo marga) hélt að med en fod i hver lejr væri víst with one foot in each camp.
Mannshugurinn hefur enn ekki verið gerður útlægur í þýðingum.
Athugasemdir
Hr. Google fer á kostum
Helga (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 22:08
Með annan fótinn í sitthvorum búðunum
Margrét St Hafsteinsdóttir, 7.9.2009 kl. 22:18
Já, gott ef ekki tjaldbúðunum ... skjaldborginni, trallala. Google er vinur í raun, tíhí.
Berglind Steinsdóttir, 7.9.2009 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.