Föstudagur, 18. september 2009
2012
NÝ hugmynd, umhverfisvæn og göfug. Ég vil vera memm. Það sem ég vildi þó helst af öllu væri að nýta það sem maður er hættur að nota og knýja bíl með dagblöðum, gosflöskum, götóttum svefnpokum, mjólkurfernum - bara öllu því sem fólk hendir í tunnuna og bíður eftir að aðrir fargi; urði eða brenni. Ó, þú NÝJA Ísland.
Held einhvern veginn að á kvikmyndahátíð megi finna umhverfisvænar myndir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.