Mánudagur, 21. september 2009
Datt í hinn norsk/sænska þátt Skavlans
Í honum er íslensk pólitík, eftirsjá, norsk leiklist, sænsk leiklist, hvítrússneskur/norskur söngvari - og fremsti skákmaður heims. Sé ekki eftir því hvernig ég varði þessum tæpa klukkutíma.
-Að auki legg ég til að Ármann verði sendur til Óslóar á næsta ári til að lýsa söngvakeppninni!
Athugasemdir
Ármann fær líka mitt atkvæði - 12 stig! :-)
Ásgerður (IP-tala skráð) 28.9.2009 kl. 22:08
Ármann þarf eiginlega að frétta af þessu.
Berglind Steinsdóttir, 29.9.2009 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.