Sunnudagur, 31. desember 2006
Burtkvaðning Saddams Hússeins
Ég hélt að ég væri hlynnt dauðarefsingum. Samt man ég þegar Sjáseskú og frú voru tekin af lífi í Rúmeníu á jóladag eitthvert árið. Dauðarefsing er röng og eftir að hafa séð Saddam skattyrðast við hettuklæddu böðlana sér maður bara að allir tapa.
Athugasemdir
mér finnst eins og hann ætti að dúsa í einhverjum ljótasta og minnsta klefa sem til er af öllum fangelsum til eilífðarnóns (af hans æfi allavega) ég er samt á móti "líftökum" bara láta þessi gerpi hugsa sinn gang þangað til það deyja.
þetta comment á ekki að vera móðgandi ég er ekki brjálæðingur enda aðeins 13 ára..
tíhí, bless berglind min og gleðilegt nýtt ár..:*
addy (IP-tala skráð) 31.12.2006 kl. 17:58
Hey, ég er hvorki móðguð né .. móðguð - bara sammála. Gleðilegt nýtt ár sjálf.
Berglind Steinsdóttir, 1.1.2007 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.