Lafandi appelsínuhúð og afmyndað sílspik

Eða ekki.

Eftir að hafa séð umfjöllun um að Vísir sé mjög óforskammaður gagnvart fræga fólkinu fór ég að taka eftir að DV og Eyjan eru það líka. Veit ekki með Moggann.

Ég læt þetta vitaskuld sem vind um eyru þjóta en öll sólarmerki hníga að því (vonandi gef ég mér heilan vitlausan helling hérna) að ómótaðir og óharðnaðir unglingar lesi þetta og sumir lifi eftir þessu.

Geta foreldrar vaktað þetta?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband