Þú læst á endanum

Í dag heyrði ég útvarpsviðtal þar sem andlát bar á góma. Þegar viðmælandinn talaði um sjúkling sem lýkur hérvist sinni ætlaði hún að segja: Þegar hann læst ... en fannst orðmyndin líklega svo sérkennileg að hún breytti því í: Þegar hann deyr er hann fluttur beint upp í líkhús (eða eitthvað).

Það er synd hvað við veigrum okkur við að nota sum orð í öllum sínum fjölbreytileika.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sumt fólk á að senda í málfræðikennslu áður en það fer í útverp. Það er nú bara þannig.

spritti (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 11:27

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Þú ert alltof grimmur, ég held að þú sért kominn með horn, hmm.

Berglind Steinsdóttir, 4.11.2009 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband