Gerðist það ekki 10. nóvember 1989?

Þegar maður lifir atburðinn man maður stundum verr hvenær hann varð. Ég man að Rás 2 var tiltölulega ný af nálinni (jæja, sex ára) þegar Berlínarmúrinn féll og fréttum var útvarpað með reglulegum hléum alla nóttina. Mér fannst mér málið skylt því að ég hafði verið í Berlín um hvítasunnuna 1987 ...

Ég fylgdist spennt með fréttum alla nóttina, aðfaranótt 10. nóvember - er það ekki bara dagurinn? - enda var mér ekki boðið í þrítugsafmæli Egils.

Súrt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband