Með siðferðisbrest (lag: Simply the Best)

Ég er alltaf með nettan móral yfir að horfa á Spaugstofuna, svo margir hallmæla henni í mín eyru, fólk sem ég tek mark á. En þótt ég hlæi ekki alltaf og þótt mér finnist hún ekki alltaf skemmtileg finnst mér næstum alltaf eitthvað gott og/eða beitt.

Grátkór LÍÚ var t.d. nokkuð sannfærandi skemmtiatriði í síðasta þætti. Að ógleymdri Tinu Turner sem söng um siðferðisbrest af mikilli þekkingu ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband