Clive Owen er ... ólýsanlegur

Ekki ætlaði ég að fara að horfa á einhvern Inside Man um bankarán í gærkvöldi - bankarán, huhh, komin með nóg af því - en sá þá ofurleikarann Clive Owen sem hefur hingað til ekki brugðist. Og úr varð að bankaránið fékk óskipta athygli mína í tvo tíma.

Mikið er gott að geta enn heillast af bíómynd/leikara.

Og þá er að halda áfram að lesa Horfðu á mig þrátt fyrir að vera eftir Yrsu ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lestursins virði eða hvað?

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 27.12.2009 kl. 15:36

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Í þetta sinn, já.

Berglind Steinsdóttir, 27.12.2009 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband