Sunnudagur, 29. apríl 2007
Engifer
Ég ætla ekki að borða í heila viku, í hádeginu borðaði ég svo góðan mat með engifer. Í forrétt fékk ég kjúklingasalat Bláa lónsins með engifer og í aðalrétt túnfisksteik - með engifer.
Félagsskapurinn var að vísu ekki eins áhugaverður og á föstudaginn þegar ég spjallaði við breskan gáfumann um Tony Blair, breska dagblaðaútgáfu og útlendinga í Bretlandi - yfir öndinni.
Ég þakka Laufeyju fyrir að kynna mig fyrir engifer á sínum tíma.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)