Heiðra skal maður föður sinn og móður

Og mér hefur alltaf fundist assgoti smart af pabba að eiga afmæli á kvenfrelsisdaginn (ha, kvenréttindadaginn?). Hin síðustu ár er hann líka farinn að versla, elda og ganga frá. Batnandi mönnum er best að lifa og megi hann lifa sem lengst. 

Pabbi á besta aldri 

Hér er hann í bústað í Snæfokslandi í Vaðnesi, alla afmælisvikuna.


Bloggfærslur 19. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband