Þriðjudagur, 19. júní 2007
Heiðra skal maður föður sinn og móður
Og mér hefur alltaf fundist assgoti smart af pabba að eiga afmæli á kvenfrelsisdaginn (ha, kvenréttindadaginn?). Hin síðustu ár er hann líka farinn að versla, elda og ganga frá. Batnandi mönnum er best að lifa og megi hann lifa sem lengst.
Hér er hann í bústað í Snæfokslandi í Vaðnesi, alla afmælisvikuna.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)